Innlent

Víða hefur snjóað norðaustanlands

Víða hefur snjóað norðaustanlands í nótt en þó ekki svo mikið að færð hafi spillst, eftir því sem fréttastofan kemst næst. Það snjóaði til dæmis töluvert á Akureyri og er þar hálka á götum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×