Með gerviísa á tvímenningshjóli Álfrún Pálsdóttir skrifar 13. október 2012 06:00 Myndband stuðsveitarinnar Retro Stefson við lagið Glow hefur vakið athygli en því er leikstýrt af Magnúsi Leifssyni. „Þetta eru gerviísar í myndbandinu, annað hefði ekki verið hægt. Eini ísinn sem er ekta er sá sem dettur í götuna," segir Magnús Leifsson en hann á heiðurinn að vinsælu tónlistarmyndbandi Retro Stefson við lagið Glow. Myndbandið var frumsýnt í vikunni, en í því sjást bræðurnir Logi og Unnsteinn hjóla um höfuðborgina á tvímenningshjóli með ís í hendi. Magnús sá um leikstjórn og átti hugmyndina að söguþræðinum.Bræðurnir Unnsteinn og Logi þurftu að æfa sig í þrjá daga áður en þeir náðu tökum á tvímenningshjólinu.Hann segir þá bræður eiga hrós skilið fyrir að hjóla, næstum sleitulaust, í þrjá daga án þess að kvarta. „Þeir tóku þetta á sig og stóðu sig vel, enda var þetta mikið flakk um bæinn. Það er snúið að ná tökum á þessu hjóli svo þeir þurftu að æfa sig aðeins áður. Mesta vinnan var fyrir Unnstein, sem er fyrir framan, en Logi flýtur meira með," segir Magnús. Hjólið var fengið á hjólaleigu í miðbænum.Lokasena myndbandsins er af bíl reykspólandi í bleikum reyk.Ísarnir vöktu athygli og margir hafa velt fyrir sér hversu margir ísar hafi verið notaðir í tökur. Þeir eru hins vegar sérhannaðir úr frauðplasti og var því engin hætta á að þeir bráðnuðu meðan á tökum stóð. „Þetta kom vel út. Ég var smá hræddur um að einhver tæki eftir að ísarnir væru gerviísar en svo var ekki."Tökuliðið Unnsteinn, Logi og Magnús ásamt Arró tökumanni, Óla Finns framleiðanda, Sigurði Eyþórs klippara, Henrik Linnet sem sá um sjónbrellur og Haraldi í Retro Stefson.Magnús hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir sveitir á borð við FM Belfast. Hann er grafískur hönnuður að mennt en upp á síðkastið hefur hann verið upptekinn við tökur á þriðju seríunni af Steindanum okkar sem handritshöfundur. Þættirnir hafa átt góðu gengi að fagna en aðstandendur þáttanna hafa gefið út að nú sé Steindaævintýrinu lokið. „Við vildum hætta áður en þetta yrði þreytt. Við lögðum allt í þessa seríu og nú er maður bara í spennufalli og smá lífskrísu. Ég er samt alveg viss um að samstarfi okkar Steinda og Bents er ekki lokið og við gerum fleiri skemmtilega hluti saman í framtíðinni." Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Myndband stuðsveitarinnar Retro Stefson við lagið Glow hefur vakið athygli en því er leikstýrt af Magnúsi Leifssyni. „Þetta eru gerviísar í myndbandinu, annað hefði ekki verið hægt. Eini ísinn sem er ekta er sá sem dettur í götuna," segir Magnús Leifsson en hann á heiðurinn að vinsælu tónlistarmyndbandi Retro Stefson við lagið Glow. Myndbandið var frumsýnt í vikunni, en í því sjást bræðurnir Logi og Unnsteinn hjóla um höfuðborgina á tvímenningshjóli með ís í hendi. Magnús sá um leikstjórn og átti hugmyndina að söguþræðinum.Bræðurnir Unnsteinn og Logi þurftu að æfa sig í þrjá daga áður en þeir náðu tökum á tvímenningshjólinu.Hann segir þá bræður eiga hrós skilið fyrir að hjóla, næstum sleitulaust, í þrjá daga án þess að kvarta. „Þeir tóku þetta á sig og stóðu sig vel, enda var þetta mikið flakk um bæinn. Það er snúið að ná tökum á þessu hjóli svo þeir þurftu að æfa sig aðeins áður. Mesta vinnan var fyrir Unnstein, sem er fyrir framan, en Logi flýtur meira með," segir Magnús. Hjólið var fengið á hjólaleigu í miðbænum.Lokasena myndbandsins er af bíl reykspólandi í bleikum reyk.Ísarnir vöktu athygli og margir hafa velt fyrir sér hversu margir ísar hafi verið notaðir í tökur. Þeir eru hins vegar sérhannaðir úr frauðplasti og var því engin hætta á að þeir bráðnuðu meðan á tökum stóð. „Þetta kom vel út. Ég var smá hræddur um að einhver tæki eftir að ísarnir væru gerviísar en svo var ekki."Tökuliðið Unnsteinn, Logi og Magnús ásamt Arró tökumanni, Óla Finns framleiðanda, Sigurði Eyþórs klippara, Henrik Linnet sem sá um sjónbrellur og Haraldi í Retro Stefson.Magnús hefur áður leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir sveitir á borð við FM Belfast. Hann er grafískur hönnuður að mennt en upp á síðkastið hefur hann verið upptekinn við tökur á þriðju seríunni af Steindanum okkar sem handritshöfundur. Þættirnir hafa átt góðu gengi að fagna en aðstandendur þáttanna hafa gefið út að nú sé Steindaævintýrinu lokið. „Við vildum hætta áður en þetta yrði þreytt. Við lögðum allt í þessa seríu og nú er maður bara í spennufalli og smá lífskrísu. Ég er samt alveg viss um að samstarfi okkar Steinda og Bents er ekki lokið og við gerum fleiri skemmtilega hluti saman í framtíðinni."
Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira