Fyrst kvenna í stjórn IMAGO 30. júlí 2012 12:00 Birgit hefur látið til sín taka á sviði kvikmyndatöku undanfarin ár og myndað fjölda kvikmynda og heimildamynda. "Það er mjög skemmtilegt að takast á við þá ábyrgð að vera fyrsta kona stjórnarinnar. Í flestum löndum eru kvikmyndatökumenn karlkyns en með hverju árinu eykst fjöldi kvenna, það er kvikmyndatökukvenna, í þessu skemmtilega starfi," segir kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir sem braut blað í sögu Sambands evrópskra kvikmyndatökumanna í febrúar þegar hún var kjörin fyrst kvenna í stjórn félagsins frá upphafi. Sambandið ber heitið European Federation of Cinematographers og er skammstafað IMAGO. Birgit var kjörin fyrir BVK, félag kvikmyndatökumanna í Þýskalandi. Hún er einnig meðlimur IKS, félags íslenskra kvikmyndatökustjóra. Birgit fæddist á Íslandi og ólst hér upp til 7 ára aldurs. Þá fór hún á flakk en leitaði til Íslands á unglingsárunum. Fljótt fór hún aftur á vit ævintýranna sem leiddu til alþjóðlegra starfa við kvikmyndatöku. Nú hefur hún búið í rúman áratug í Berlín og kennir við helstu kvikmyndaskóla Þýskalands. Hún hefur kvikmyndað bæði kvikmyndir og heimildamynd og unnið að stórmyndum á borð við Goodbye Lenin og The Bourne Supremacy. Þá kvikmyndaði hún nokkra þætti Lögregluhundsins Rex og hlaut Gullna túlípanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl í Tyrklandi í fyrra fyrir kvikmyndatöku á þarlendu kvikmyndinni Our Grand Depair. -hþt Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
"Það er mjög skemmtilegt að takast á við þá ábyrgð að vera fyrsta kona stjórnarinnar. Í flestum löndum eru kvikmyndatökumenn karlkyns en með hverju árinu eykst fjöldi kvenna, það er kvikmyndatökukvenna, í þessu skemmtilega starfi," segir kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir sem braut blað í sögu Sambands evrópskra kvikmyndatökumanna í febrúar þegar hún var kjörin fyrst kvenna í stjórn félagsins frá upphafi. Sambandið ber heitið European Federation of Cinematographers og er skammstafað IMAGO. Birgit var kjörin fyrir BVK, félag kvikmyndatökumanna í Þýskalandi. Hún er einnig meðlimur IKS, félags íslenskra kvikmyndatökustjóra. Birgit fæddist á Íslandi og ólst hér upp til 7 ára aldurs. Þá fór hún á flakk en leitaði til Íslands á unglingsárunum. Fljótt fór hún aftur á vit ævintýranna sem leiddu til alþjóðlegra starfa við kvikmyndatöku. Nú hefur hún búið í rúman áratug í Berlín og kennir við helstu kvikmyndaskóla Þýskalands. Hún hefur kvikmyndað bæði kvikmyndir og heimildamynd og unnið að stórmyndum á borð við Goodbye Lenin og The Bourne Supremacy. Þá kvikmyndaði hún nokkra þætti Lögregluhundsins Rex og hlaut Gullna túlípanann á kvikmyndahátíðinni í Istanbúl í Tyrklandi í fyrra fyrir kvikmyndatöku á þarlendu kvikmyndinni Our Grand Depair. -hþt
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Innviðaráðherra á von á barni Lífið 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning