Leikkonan Kate Hudson skekur sig allhressilega í fyrsta þætti fjórðu seríu af Glee. Kate leikur danskennarann Cassandra July í sjónvarpsseríunni og flassar stæltum magavöðvunum í einu atriðinu.
Kate eignaðist soninn Bingham með unnusta sínum Matthew Bellamy fyrir rúmlega ári en hún á einnig soninn Ryder, átta ára, með fyrrverandi eiginmanni sínum, tónlistarmanninum Chris Robinson. Kate lét byggja dansstúdíó á heimili sínu í Los Angeles til að losna við meðgöngukílóin og æfði sig þar í klukkutíma á hverjum degi.
Hún gaf líka ekkert eftir í mataræðinu, borðaði bara prótein og grænmeti og ekkert eftir klukkan sjö á kvöldin.
Kate flassar magavöðvunum

Mest lesið


Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp
Tíska og hönnun






Óþekkjanleg stjarna
Bíó og sjónvarp

Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari?
Lífið samstarf

Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól
Lífið samstarf
Fleiri fréttir
