Ekkert úrræði fyrir heimilislausar konur Hugrún J. Halldórsdóttir skrifar 26. október 2012 12:05 Þorleifur Gunnlaugsson Ekkert sérstakt úrræði er til í borginni fyrir heimilislausar konur sem glíma við bæði vímuefnafíkn og geðrænan vanda. Varaborgarfulltrúi segir að rekja megi dauðsföll til úrræðaleysisins. Hluti heimilislausra í Reykjavík er tvígreindur, það er glímir við bæði vímuefnafíkn og geðræna erfiðleika. Ekki er langt síðan borgin bauð tvígreindum karlmönnum upp á sérstakt búsetuúrræði en slíkt er ekki í boði fyrir tvígreindar konur og það þykir Þorleifi Gunnlaugssyni varaborgarfulltrúa slæmt. „Því miður hefur það alltaf verið þannig að karlarnir eru fyrstir til að fá úrræði hvað þetta varðar og konurnar koma á eftir og oft löngu á eftir. Það hefur nú verið viðurkennt að þetta er heilbrigðisvandi sem þarf að taka á og það er að mínu mati óásættanlegt að bíða með að veita konum sem sannarlega eru úti á götum með fíknisjúkdóma og aðra geðræna sjúkdóma viðunandi úrræði," segir Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG. Þorleifur segir erfitt að meta hversu margar tvígreindar konur eru á götunni en hann telur hópinn skipta tugum. „Ég bara þekki einstaklinga sem að eru í þessari stöðu úr röðum kvenna og karla og ég veit til einstaklinga sem hafa dáið að mínu mati vegna þess að þeir fengu ekki viðunandi úrræði," segir hann. Hann segir að ekki sé gert ráð fyrir sérstöku úrræði fyrir konurnar í fjárhagsáætlun borgarinnar. „Það er nýbúið að stofna hóp til að marka stefnu fyrir utangarðsfólk fyrir næstu árin. Vonandi náum við að taka þetta þar inn og afgreiða tillögur frá honum. Eins og ég segi, ég tel að borgarstjórinn í Reykjavík hann vilji virkilega gera vel í þessum efnum og við skulum láta á það reyna," segir Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi. Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Sjá meira
Ekkert sérstakt úrræði er til í borginni fyrir heimilislausar konur sem glíma við bæði vímuefnafíkn og geðrænan vanda. Varaborgarfulltrúi segir að rekja megi dauðsföll til úrræðaleysisins. Hluti heimilislausra í Reykjavík er tvígreindur, það er glímir við bæði vímuefnafíkn og geðræna erfiðleika. Ekki er langt síðan borgin bauð tvígreindum karlmönnum upp á sérstakt búsetuúrræði en slíkt er ekki í boði fyrir tvígreindar konur og það þykir Þorleifi Gunnlaugssyni varaborgarfulltrúa slæmt. „Því miður hefur það alltaf verið þannig að karlarnir eru fyrstir til að fá úrræði hvað þetta varðar og konurnar koma á eftir og oft löngu á eftir. Það hefur nú verið viðurkennt að þetta er heilbrigðisvandi sem þarf að taka á og það er að mínu mati óásættanlegt að bíða með að veita konum sem sannarlega eru úti á götum með fíknisjúkdóma og aðra geðræna sjúkdóma viðunandi úrræði," segir Þorleifur Gunnlaugsson, varaborgarfulltrúi VG. Þorleifur segir erfitt að meta hversu margar tvígreindar konur eru á götunni en hann telur hópinn skipta tugum. „Ég bara þekki einstaklinga sem að eru í þessari stöðu úr röðum kvenna og karla og ég veit til einstaklinga sem hafa dáið að mínu mati vegna þess að þeir fengu ekki viðunandi úrræði," segir hann. Hann segir að ekki sé gert ráð fyrir sérstöku úrræði fyrir konurnar í fjárhagsáætlun borgarinnar. „Það er nýbúið að stofna hóp til að marka stefnu fyrir utangarðsfólk fyrir næstu árin. Vonandi náum við að taka þetta þar inn og afgreiða tillögur frá honum. Eins og ég segi, ég tel að borgarstjórinn í Reykjavík hann vilji virkilega gera vel í þessum efnum og við skulum láta á það reyna," segir Þorleifur Gunnlaugsson varaborgarfulltrúi.
Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Sjá meira