Innlent

Fyrsta konan bæjarstjóri Akranes í 70 ár

Regína Ástvaldsdóttir hefur verið ráðin bæjarstjóri Akraness og verður fyrsta konan til að gegna starfi bæjarstjóra í 70 ára kaupstaðartíð bæjarins. Hún er félagsráðgjafi að mennt með framhaldsnám í opinberri stjórnsýslu og var um tíma staðgengill núverandi borgarstjóra í Reykjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×