Innlent

Eldsvoði í Grafarvogi

BBI skrifar
Mynd af vettvangi.
Mynd af vettvangi. Mynd/Vilhelm
Eldur kom upp í íbúðarhúsi að Vallarhúsum 25 í Grafarvogi í kvöld. Allur tiltækur mannskapur frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var sendur á staðinn. Þegar þangað var komið reyndist eldsvoðinn minniháttar. Eins og stendur virðist hafa kviknað í út frá jólaskreytingu. Vel gekk að slökkva eldinn og engin meiðsl urðu á fólki






Fleiri fréttir

Sjá meira


×