Vínrauður hattur hertogaynjunnar af Cambridge, Kate Middleton, vakti vissulega lukku viðstaddra, þegar hún ásamt konungsfjölskyldunni skundaði til kirkju á jóladag.
Um var að ræða árlega kirkjusókn fjölskyldunnar í Sandringham kirkju í Englandi.
Hattinn má skoða betur í meðfylgjandi myndasafni.
