Lífið

Yndislegt útgáfuhóf

Ragnheiður ók, flaug og gekk um landið við vinnslu bókarinnar.
Ragnheiður ók, flaug og gekk um landið við vinnslu bókarinnar.
Nýlega kom út ljósmyndabókin FÓLKIÐ Í LANDINU & LANDIÐ Í FÓLKINU eftir Ragnheiði Arngrímsdóttur ljósmyndara og flugmann sem ók, flaug og gekk um Ísland og hitti frábært fólk.

Í bókinn er sögð saga fólks, sem býr á Íslandi eða tengist því á sterkan hátt. Fólks sem er að gera eitthvað í lífinu af innilegri ástríðu.

Fagnaði Ragnheiður ásamt fjölda fólks í glæsilegu útgáfuhófi um helgina.

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum lá vel á gestum.

Smelltu á myndina til að fletta.



Textinn í bókinni er eftir Sigrúnu Arngrímsdóttur. Íris Blöndal hannaði útlit bókarinnar.
Stoltur höfundur (th)
Eyvör Pálsdóttir Hún er tungl og sól, flóð og fjara, beljandi vindur og blíðalogn og hafið...





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.