Enn á ný eru sögurnar komnar á kreik því eitthvað finnst fjölmiðlum hún blómleg að sjá, en hún og leikarinn Justin Theroux eru nýtrúlofuð og geisla af hamingju.
Hefur Aniston látið hafa það eftir sér að hún þrái fátt annað en að eignast barn og að hún myndi því ekki neita fréttunum ef þær reyndust réttar.

