Verið að gera stjórnvöld að blóraböggli Karen Kjartansdóttir skrifar 28. júní 2012 19:48 Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. Steingrímur J. Sigfússon segir það ekki sitt hlutverk að svara fyrir rekstrarvanda fyrirtækja. Hann segir að margar útskýringar Vinnslustöðvarinnar gangi ekki upp. Ef ég man nú rétt þá bætti Vinnslustöðin þessu skipi Gandi við sig fyrir um tveimur árum þannig maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið næg verkefni fyrir það," segir Steingrímur. Hann segir fyrirtækið hafa mikla hlutdeild í makrílkvóta og það komi honum spánskt fyrir sjónir að talað sé um skerðingar í þorskkvóta á næsta ári því ekki sé búið að gefa út veiðiheimildir fyrir næsta ár en útlit sé fyrir að auking verði í mörgum veiðiheimildum sem myndi gagnast Vinnslustöðinni. „Þannig að ég fæ nú þessar skýringar ekki alveg til að ganga upp. Mér finnst þetta lykta af því að fyrirtækið sé að reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli fyrir einhverju sem séu nú bara aðstæður í rekstri þessa fyrirtækis sem þar sé verið að takast á við," segir Steingrímur. En Vinnslustöðin hefur bent á að veiðgjöldin hafi það í för með sér að ekki borgi sig lengur að veiða uppsjávarfisk á borð við gulllax og grálúðu. "Ég minni nú á að á endanum voru verulegar tilslakanir í upphafi veiðigjaldsins sem tekur mið af raunverulegum afkomu- og framlegðartölum í sjávarútveginum undanfarin misseri en þar hefur afkoman verið mjög góð. Þannig það eitt og sér ætti ekki að gera það að verkum, ef traustar forsendum hafa verið fyrir rekstrinum fyrir, að þá þurfi að fara út í svona aðgerðir. En við höfum svo sem heyrt tóninn í þeim áður og það kemur mér ekki á óvart að þeir reyni að kenna þessu um," segir Steingrímur. Tengdar fréttir „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. Steingrímur J. Sigfússon segir það ekki sitt hlutverk að svara fyrir rekstrarvanda fyrirtækja. Hann segir að margar útskýringar Vinnslustöðvarinnar gangi ekki upp. Ef ég man nú rétt þá bætti Vinnslustöðin þessu skipi Gandi við sig fyrir um tveimur árum þannig maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið næg verkefni fyrir það," segir Steingrímur. Hann segir fyrirtækið hafa mikla hlutdeild í makrílkvóta og það komi honum spánskt fyrir sjónir að talað sé um skerðingar í þorskkvóta á næsta ári því ekki sé búið að gefa út veiðiheimildir fyrir næsta ár en útlit sé fyrir að auking verði í mörgum veiðiheimildum sem myndi gagnast Vinnslustöðinni. „Þannig að ég fæ nú þessar skýringar ekki alveg til að ganga upp. Mér finnst þetta lykta af því að fyrirtækið sé að reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli fyrir einhverju sem séu nú bara aðstæður í rekstri þessa fyrirtækis sem þar sé verið að takast á við," segir Steingrímur. En Vinnslustöðin hefur bent á að veiðgjöldin hafi það í för með sér að ekki borgi sig lengur að veiða uppsjávarfisk á borð við gulllax og grálúðu. "Ég minni nú á að á endanum voru verulegar tilslakanir í upphafi veiðigjaldsins sem tekur mið af raunverulegum afkomu- og framlegðartölum í sjávarútveginum undanfarin misseri en þar hefur afkoman verið mjög góð. Þannig það eitt og sér ætti ekki að gera það að verkum, ef traustar forsendum hafa verið fyrir rekstrinum fyrir, að þá þurfi að fara út í svona aðgerðir. En við höfum svo sem heyrt tóninn í þeim áður og það kemur mér ekki á óvart að þeir reyni að kenna þessu um," segir Steingrímur.
Tengdar fréttir „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
„Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27