Gróf vanræksla á hryssu kærð - dýrið verður aflífað VG skrifar 13. júlí 2012 15:30 Eins og sjá má á myndinni þá voru hófarnir farnir að há hryssunni verulega. Eigandinn verður kærður til lögreglunnar. „Þetta er algjört hirðuleysi, það er ekki í lagi að gera svona," segir Hjörtur Magnason, héraðsdýralæknir Austurumdæmis en hann fékk ábendingu í morgun um verulega vanhirta hryssu í umdæminu. Um er að ræða nokkura ára gamla hryssu en hófar hennar hafa ekki verið klipptar í langan tíma og átti hryssan orðið erfitt með það að hreyfa sig. „Þetta var orðið mjög óþægilegt fyrir dýrið," segir héraðsdýralæknirinn. Hjörtur fékk ábendingu í morgun um málið og leitaði strax staðfestingar á því. Eigandinn var fundinn og í ljós kom að dýrið var verulega illa farið. Spurður hvort það sé mögulegt að eðlilegar ástæður liggi þarna að baki, segir Hjörtur það af og frá, „það má vera að dýrið hafi fengið hófsperru, en þá þarf að kalla til dýralækni sem sinnir því. En þarna var ekkert gert," segir hann til útskýringar. Því miður er þetta ekkert einsdæmi, „þetta er í þriðja skiptið sem svona tilfelli kemur upp hjá mér í sumar," segir Hjörtur. Að sögn Hjartar er það ljóst að það þurfi að aflífa dýrið. Þá kærði Hjörtur málið til Matvælastofnunar, sem mun kæra eigandann áfram til lögreglunnar. „Miðað við dómafordæmin þá geta legið nokkuð háar sektir við þessu. Í öðrum löndum geta menn endað í fangelsi fyrir að gera svona lagað," segir Hjörtur. Hann ítrekar að ef vegfarendur sjái hross sem eru illa á sig komin að hafa samband við yfirvöld. Þannig hafi hann fengið ábendingu um þetta hross, og er þakklátur fyrir. „Það er betra að láta vita heldur en að hneyklast yfir þessu og keyra svo áfram," segir Hjörtur að lokum. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira
„Þetta er algjört hirðuleysi, það er ekki í lagi að gera svona," segir Hjörtur Magnason, héraðsdýralæknir Austurumdæmis en hann fékk ábendingu í morgun um verulega vanhirta hryssu í umdæminu. Um er að ræða nokkura ára gamla hryssu en hófar hennar hafa ekki verið klipptar í langan tíma og átti hryssan orðið erfitt með það að hreyfa sig. „Þetta var orðið mjög óþægilegt fyrir dýrið," segir héraðsdýralæknirinn. Hjörtur fékk ábendingu í morgun um málið og leitaði strax staðfestingar á því. Eigandinn var fundinn og í ljós kom að dýrið var verulega illa farið. Spurður hvort það sé mögulegt að eðlilegar ástæður liggi þarna að baki, segir Hjörtur það af og frá, „það má vera að dýrið hafi fengið hófsperru, en þá þarf að kalla til dýralækni sem sinnir því. En þarna var ekkert gert," segir hann til útskýringar. Því miður er þetta ekkert einsdæmi, „þetta er í þriðja skiptið sem svona tilfelli kemur upp hjá mér í sumar," segir Hjörtur. Að sögn Hjartar er það ljóst að það þurfi að aflífa dýrið. Þá kærði Hjörtur málið til Matvælastofnunar, sem mun kæra eigandann áfram til lögreglunnar. „Miðað við dómafordæmin þá geta legið nokkuð háar sektir við þessu. Í öðrum löndum geta menn endað í fangelsi fyrir að gera svona lagað," segir Hjörtur. Hann ítrekar að ef vegfarendur sjái hross sem eru illa á sig komin að hafa samband við yfirvöld. Þannig hafi hann fengið ábendingu um þetta hross, og er þakklátur fyrir. „Það er betra að láta vita heldur en að hneyklast yfir þessu og keyra svo áfram," segir Hjörtur að lokum.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Sjá meira