Í gær sást einmitt til leikkonunnar ásamt barnapíunni í gönguferð með tvíburasystkinin þau Marion og Tabitha Broderick. Lá einstaklega vel á stöllunum sem hlóu og spjölluðu eins og góðar vinkonur gera.
Parker hefur svo sannarlega sýnt það að hún er mikil fjölskyldukona en hún eyðir miklum tíma með börnum sínum.

