Kim Kardashian á ekki í vandræðum með að fá athygli í svona klæðnaði!
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian heldur áfram að gleðja aðdáendur sína með djörfu fatavali en hún skrapp í hádegismat í vikunni ásamt kærastanum Kanye West klædd gegnsæjum blúndubúl og leðurbuxum.
Með í för var systir hennar Kourtney Kardashian og kærastann hennar Scott Disick, smart og sæt að vanda.