"Hún fæddist daginn eftir afmælið mitt - tveimur vikum fyrir settan fæðingardag. Hún var 2,3 kg og 45 cm. Það heilsast öllum voða vel og hún dafnar mjög vel. Við höfum ekki ákveðið nafn á hana ennþá en hún er svakalegt krútt - alveg eins og pabbi sinn," segir Arnar glaður.
