Körfubolti og handbolti verða í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 á milli 11-12 í dag. Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður ætlar að gera upp deildarkeppnina í Iceland Express deild karla ásamt Svala Björgvinssyni körfuboltasérfræðingi Stöðvar 2 sport. Það er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Að auki verður farið yfir umferðina sem fram fer í N1 deild karla í handbolta og farið yfir það sem er efst á baugi í íþróttaheiminum.
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður einnig til umfjöllunar í þættinum í dag.
Hlustendur geta unnið sér inn miða á leik Fram og Akureyrar sem fram fer í kvöld.
Hlustaðu á X-977 á milli 11-12 með því að smella hér:
Körfu - og handbolti í aðalhlutverki í Boltanum á X977

Mest lesið



Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn

Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum
Enski boltinn

Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst
Fótbolti





Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti