Er verið að eitra fyrir afgönskum skólastúlkum? BBI skrifar 11. júlí 2012 16:38 Skólastúlkur í Afganistan. Mynd/AFP Skólastelpur í Afganistan hafa ítrekað veikst og verið sendar heim úr skóla síðustu mánuði. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir þeim. Stúlkurnar lýsa allar sömu einkennum: ógleði, sljóleika og höfuðverk. En þó rannsóknir hafi farið fram og sýni tekin úr drykkjarvatni og af stúlkunum sjálfum hafa engin grunsamleg efni fundist. Eftir að hafa verið fluttar ælandi á sjúkrahús eru þær heilar heilsu nokkrum tímum síðar og sendar heim. Margir gruna Talibana um að standa fyrir þessum undarlegu veikindum. Talíbanar hafa ekki farið dult með andúð sína á því að stúlkur sæki bóklegt nám. Afganska ríkisstjórnin sakaði meira að segja Talíbana opinberlega um að standa fyrir eitrunum þann 6. júní síðastliðinn. Talíbanar hafa neitað þessum ásökunum og auk þess efast margir um að Talíbanar séu nógu fágaðir til að eitra fyrir einhverjum án þess að um það sjáist nein merki. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin telur að ekki hafi verið um neins konar eitranir að ræða. Það sem olli veikindunum að þeirra mati var nokkurs konar múgæsingur eða hóp-móðursýki (e. mass hysteria). Því fylgir mikið álag að alast upp við stríðsástand. Múgæsingur af þessum toga er þekkt fyrirbæri og gæti verið skýringin. Hann orsakast helst í ungum stúlkum og konum. Hins vegar er varhugavert að slá því föstu að sálrænir kvillar valdi einkennum stúlknanna ef í raun hefur verið eitrað fyrir þeim. Málið er enn mikil ráðgáta en hér má lesa ítarlega umfjöllun The Time. Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira
Skólastelpur í Afganistan hafa ítrekað veikst og verið sendar heim úr skóla síðustu mánuði. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir þeim. Stúlkurnar lýsa allar sömu einkennum: ógleði, sljóleika og höfuðverk. En þó rannsóknir hafi farið fram og sýni tekin úr drykkjarvatni og af stúlkunum sjálfum hafa engin grunsamleg efni fundist. Eftir að hafa verið fluttar ælandi á sjúkrahús eru þær heilar heilsu nokkrum tímum síðar og sendar heim. Margir gruna Talibana um að standa fyrir þessum undarlegu veikindum. Talíbanar hafa ekki farið dult með andúð sína á því að stúlkur sæki bóklegt nám. Afganska ríkisstjórnin sakaði meira að segja Talíbana opinberlega um að standa fyrir eitrunum þann 6. júní síðastliðinn. Talíbanar hafa neitað þessum ásökunum og auk þess efast margir um að Talíbanar séu nógu fágaðir til að eitra fyrir einhverjum án þess að um það sjáist nein merki. Alþjóða heilbrigðismálastofnunin telur að ekki hafi verið um neins konar eitranir að ræða. Það sem olli veikindunum að þeirra mati var nokkurs konar múgæsingur eða hóp-móðursýki (e. mass hysteria). Því fylgir mikið álag að alast upp við stríðsástand. Múgæsingur af þessum toga er þekkt fyrirbæri og gæti verið skýringin. Hann orsakast helst í ungum stúlkum og konum. Hins vegar er varhugavert að slá því föstu að sálrænir kvillar valdi einkennum stúlknanna ef í raun hefur verið eitrað fyrir þeim. Málið er enn mikil ráðgáta en hér má lesa ítarlega umfjöllun The Time.
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Sjá meira