Erlent

Ísraelskir ferðamenn drepnir í Búlgaríu

Burgas í Búlgaríu
Burgas í Búlgaríu
Að minnsta kosti þrír eru látnir og yfir tuttugu særðir eftir að rúta með ísraelska ferðamenn var sprengd í loft upp borginni Burgas í Búlgaríu nú fyrir stundu. Samkvæmt fréttavef breska ríkisútvarpsins sást maður ganga inn í rútuna og nokkrum sekúndum síðar sprakk hún í loft upp. Flugvellinum í borginni hefur verið lokað og eru miklar öryggisráðstafnir víða um borg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×