Innlent

Höfðu afskipti af pókerklúbbi í nótt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af spilaklúbbi í Engihjalla í Kópavogi. Þar sátu tíu manns og spiluðu póker upp á peninga.

Lögreglumenn skráðu ýmsar upplýsingar inni á staðnum, en engin var handtekinn. Framhald málsins ræðst svo væntanlega af skýrslu lögreglumannanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×