Gítarleikari McCartney á landinu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 20. október 2012 19:28 Rusty ásamt McCartney á sviði. Mynd/Getty Hann hefur spilað fyrir fimmhundruð þúsund manns í Róm og hann tróð upp á opnunarathöfn Ólympíuleikanna í sumar. Nú gefst Íslendingum kostur á að hlusta á gítarleikarann Rusty Anderson. Nafnið Rusty Anderson hringir kannski ekki bjöllum hjá mjög mörgum en engu að síður hefur hann spilað fyrir milljónir manna um allan heim en í rúman áratug hefur hann verið aðalgítarleikari Paul McCartney, bítilsins fræga. Þá hefur hann líka spilað inn á plötur Elton Johns. „Á fyrstu stóru tónleikunum okkar held ég að hafi verið 500 þúsund manns, í Róm, fyrir framan Colosseum. Það var sannarlega gaman. Þegar maður horfði út í fjarskann sá maður mannhafið. Fólkið hélt kveikjurum á lofti og þetta var eins og hafsjór eldflugna. Þetta náði út í endalausan fjarskann," segir hann. „ Og Ólympíuleikarnir? Já, við skulum ekki gleyma Ólympíuleikunum. Það var mikið sjónarspil, flugeldar, fallhlífastökkvarar og urmull leikara. Það var toppurinn." En Rusty lætur sér ekki nægja að spila með McCartney heldur hefur hann gefið út þrjár plötur með frumsömdu efni. Síðustu misserin hefur hann spilað með íslenska trommaranum Karli Pétri Smith sem búið hefur í Los Angeles til fjölda ára. Karl Pétur er nú fluttur heim og það er ástæðan fyrir heimsókn Rustys hingað til lands. Hann hóaði einnig í Andreu Gylfadóttur og drengina í Sniglabandinu og hópurinn hefur síðustu daga æft af krafti fyrir þrenna tónleika. Þeir fyrstu voru Austurbæ á fimmtudaginn var og í kvöld treður hann upp á Græna hattinum á Akureyri. Ferðinni líkur svo á kaffi Rósenberg 22. október.En getur Rusty ekki dregið Sir Paul hingað til lands? „Ég skal leggja inn gott orð og sjá hvað gerist," segir hann. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Hann hefur spilað fyrir fimmhundruð þúsund manns í Róm og hann tróð upp á opnunarathöfn Ólympíuleikanna í sumar. Nú gefst Íslendingum kostur á að hlusta á gítarleikarann Rusty Anderson. Nafnið Rusty Anderson hringir kannski ekki bjöllum hjá mjög mörgum en engu að síður hefur hann spilað fyrir milljónir manna um allan heim en í rúman áratug hefur hann verið aðalgítarleikari Paul McCartney, bítilsins fræga. Þá hefur hann líka spilað inn á plötur Elton Johns. „Á fyrstu stóru tónleikunum okkar held ég að hafi verið 500 þúsund manns, í Róm, fyrir framan Colosseum. Það var sannarlega gaman. Þegar maður horfði út í fjarskann sá maður mannhafið. Fólkið hélt kveikjurum á lofti og þetta var eins og hafsjór eldflugna. Þetta náði út í endalausan fjarskann," segir hann. „ Og Ólympíuleikarnir? Já, við skulum ekki gleyma Ólympíuleikunum. Það var mikið sjónarspil, flugeldar, fallhlífastökkvarar og urmull leikara. Það var toppurinn." En Rusty lætur sér ekki nægja að spila með McCartney heldur hefur hann gefið út þrjár plötur með frumsömdu efni. Síðustu misserin hefur hann spilað með íslenska trommaranum Karli Pétri Smith sem búið hefur í Los Angeles til fjölda ára. Karl Pétur er nú fluttur heim og það er ástæðan fyrir heimsókn Rustys hingað til lands. Hann hóaði einnig í Andreu Gylfadóttur og drengina í Sniglabandinu og hópurinn hefur síðustu daga æft af krafti fyrir þrenna tónleika. Þeir fyrstu voru Austurbæ á fimmtudaginn var og í kvöld treður hann upp á Græna hattinum á Akureyri. Ferðinni líkur svo á kaffi Rósenberg 22. október.En getur Rusty ekki dregið Sir Paul hingað til lands? „Ég skal leggja inn gott orð og sjá hvað gerist," segir hann.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira