Rúmlega 140 milljónir í bætur vegna veðurofsans fyrir norðan 13. nóvember 2012 14:45 Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að Bjargráðasjóði verði veittar 120 milljónir króna af óskiptum fjárheimildum þessa árs til að bæta tjón sem varð í óveðrinu á Norðurlandi 9. - 11. september síðastliðinn. Jafnframt verði Bjargráðasjóði heimilað að nýta 20 - 30 milljóna ónýttar fjárheimildir sem sjóðurinn fékk vegna eldgosa og þannig gert kleift að greiða bætur vegna tjóns sem áætlað hefur verið tæpar 142 milljónir króna. Samráðshópur ráðuneytisstjóra um viðbrögð við náttúruvá hefur undanfarið fjallað um tjón af völdum óveðurs á Norðurlandi og hefur staðið yfir heildstæð gagna- og upplýsingaöflun á grundvelli minnisblaða sem ríkisstjórnin hefur vísað til hópsins. Ríkisstjórnin samþykkti síðast á fundi sínum þann 28. september 8 milljóna króna stuðning til almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra vegna frekari björgunaraðgerða á Norðurlandi. Ríkisstjórnin ákvað í kjölfar óveðursins að tillögu atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra að uppgjör tjóna hjá bændum færi í gegnum A-deild Bjargráðasjóðs enda megi jafna veðurofsanum og afleiðingum hans til náttúruhamfara, auk þess sem lýst var yfir almannavarnarástandi á svæðinu. Ljóst var einnig að kostnaður sjóðsins yrði umtalsverður vegna tjónsins og langt umfram þær fjárheimildir sem sjóðurinn hefur til umráða. Beðið hafði verið eftir heildstæðu mati sjóðsins á þessum kostnaði og nú liggur það mat fyrir og er að finna í meðfylgjandi minnisblaði. Í minnisblaði sjóðsins er jafnframt fjallað um framkvæmd á greiðslu bóta. 9500 kindur vantar Á tjónasvæðinu er áætlað að 224 jarðir hafið orðið fyrir tjóni. Á þessum bæjum vantar 6.318 lömb og 3.105 ær, þ.e. fjárfjöldi alls 9.423. Þá hafa 50 nautgripir farist og 132 kílómetrar af girðingum eru skemmdar, illa farnar eða ónýtar. Áætlaður heildarkostnaður Bjargráðasjóðs vegna þessa tjóns eru tæpar 142 milljónir króna og nær það til bóta á búfénaði, fóðurkaupa, tjóns á girðingum og annarra þátta. Bjargráðasjóður tekur fram að til staðar sé ónýtt fjárveiting sem sjóðurinn fékk vegna eldgosa sem nemur 20-30 milljónir króna og hefur óskað eftir því að fá heimild til að nýta þá fjármuni til að mætakostnaði við uppgjör á tjónum á Norðurlandi. Þar að auki hefur ríkisstjórnin eins og fram hefur komið nú samþykkt að sjóðurinn fái fjárframlag úr ríkissjóði að upphæð allt að 120 milljónir króna til viðbótar. Samráðshópur ráðuneytisstjóra fór yfir tjónamatið og áætlun Bjargráðasjóðs um kostnað vegna tjóns. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að Bjargráðasjóði verði veittar 120 milljónir króna af óskiptum fjárheimildum þessa árs til að bæta tjón sem varð í óveðrinu á Norðurlandi 9. - 11. september síðastliðinn. Jafnframt verði Bjargráðasjóði heimilað að nýta 20 - 30 milljóna ónýttar fjárheimildir sem sjóðurinn fékk vegna eldgosa og þannig gert kleift að greiða bætur vegna tjóns sem áætlað hefur verið tæpar 142 milljónir króna. Samráðshópur ráðuneytisstjóra um viðbrögð við náttúruvá hefur undanfarið fjallað um tjón af völdum óveðurs á Norðurlandi og hefur staðið yfir heildstæð gagna- og upplýsingaöflun á grundvelli minnisblaða sem ríkisstjórnin hefur vísað til hópsins. Ríkisstjórnin samþykkti síðast á fundi sínum þann 28. september 8 milljóna króna stuðning til almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra vegna frekari björgunaraðgerða á Norðurlandi. Ríkisstjórnin ákvað í kjölfar óveðursins að tillögu atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra að uppgjör tjóna hjá bændum færi í gegnum A-deild Bjargráðasjóðs enda megi jafna veðurofsanum og afleiðingum hans til náttúruhamfara, auk þess sem lýst var yfir almannavarnarástandi á svæðinu. Ljóst var einnig að kostnaður sjóðsins yrði umtalsverður vegna tjónsins og langt umfram þær fjárheimildir sem sjóðurinn hefur til umráða. Beðið hafði verið eftir heildstæðu mati sjóðsins á þessum kostnaði og nú liggur það mat fyrir og er að finna í meðfylgjandi minnisblaði. Í minnisblaði sjóðsins er jafnframt fjallað um framkvæmd á greiðslu bóta. 9500 kindur vantar Á tjónasvæðinu er áætlað að 224 jarðir hafið orðið fyrir tjóni. Á þessum bæjum vantar 6.318 lömb og 3.105 ær, þ.e. fjárfjöldi alls 9.423. Þá hafa 50 nautgripir farist og 132 kílómetrar af girðingum eru skemmdar, illa farnar eða ónýtar. Áætlaður heildarkostnaður Bjargráðasjóðs vegna þessa tjóns eru tæpar 142 milljónir króna og nær það til bóta á búfénaði, fóðurkaupa, tjóns á girðingum og annarra þátta. Bjargráðasjóður tekur fram að til staðar sé ónýtt fjárveiting sem sjóðurinn fékk vegna eldgosa sem nemur 20-30 milljónir króna og hefur óskað eftir því að fá heimild til að nýta þá fjármuni til að mætakostnaði við uppgjör á tjónum á Norðurlandi. Þar að auki hefur ríkisstjórnin eins og fram hefur komið nú samþykkt að sjóðurinn fái fjárframlag úr ríkissjóði að upphæð allt að 120 milljónir króna til viðbótar. Samráðshópur ráðuneytisstjóra fór yfir tjónamatið og áætlun Bjargráðasjóðs um kostnað vegna tjóns.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira