Innlent

Hættustigi aflétt víða

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflétta hættustigi almannavarna í umdæmi lögreglustjórana á Selfossi, Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu og Akranes. Óveðrið sem geisar hefur síðustu daga hefur haft lítil áhrif á þessi svæði.

Hættustigið er enn í gildi í Borgarfirði og dölum, á Snæfellsnesi, Vestfjörðum, Blönduósi, Skagafirði, Akureyri og Húsavík




Fleiri fréttir

Sjá meira


×