Innlent

Fjöldi fólks á brennu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Kveikt í brennunni í Geirsnefi í kvöld.
Kveikt í brennunni í Geirsnefi í kvöld. Mynd/ Pjetur.
Það var talsverður mannfjöldi saman kominn á Geirsnefi núna í kvöld þegar kveikt var upp í brennunni.

Áramótabrennur í Reykjavík í ár eru tíu talsins og var eldur borinn að köstunum kl. 20:30 í kvöld. Eina undantekningin var kösturinn við Úlfarsfell sem kveikt var í klukkan 14:30.

Byrjað var að safna í borgarbrennurnar á fimmtudaginn .




Fleiri fréttir

Sjá meira


×