Innlent

Þurftu að brjóta sér leið inn á stúdentagarðana

Háskóli Íslands
Háskóli Íslands
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins þurfti að brjóta sér leið inni í íbúð eftir að reyks varð vart þaðan um klukkan sex í morgun.

Ein kona var íbúðinni, sem er á stúdentagörðunum við Eggertsgötu, og var hún sofandi í íbúðinni.

Í ljós kom að pottur hafði gleymst á eldavél. Mikill reykur var í íbúðinni og þurfti að reykræsta.

Konan var flutt á slysadeild til skoðunar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×