Innlent

Áramótabrenna að Ásvöllum

Brennur verða haldnar víða ef veður leyfir.
Brennur verða haldnar víða ef veður leyfir. Mynd Pjetur.
Áramótabrenna verður að Ásvöllum, við Tjarnarvelli 7, á gamlárskvöld og verður bálið tendrað kl. 20.30 samkvæmt tilkynningu frá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði.

Íþrótta- og tómstundanefnd, forvarnafulltrúi, foreldraráð og foreldrafélögin í Hafnarfirði ásamt lögreglunni hvetja foreldrar barna og unglinga í Hafnarfirði til gera gamlárskvöld að fjölskylduvænu kvöldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×