Innlent

Hjúkrunarfræðingar komu til aðstoðar eftir bílveltu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bílinn endaði á hliðinni.
Bílinn endaði á hliðinni.
Betur fór en á horfðist þegar bílvelta varð við Litlu-Kaffistofuna í morgun. Kona sem var ein á ferð í bílnum slapp lítið slösuð. Eftir að bílinn valt dreif þar að tvo hjúkrunarfræðinga sem aðstoðuðu konuna. Þeir hlúðu að henni inni á Litlu-Kaffistofunni. Lögreglubíll og sjúkrabíll frá Reykjavík komu svo konunni til aðstoðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×