Innlent

Snjóflóðahætta á Ísafirði - reitur 9 rýmdur

Frá Ísafirði. Mynd úr safni.
Frá Ísafirði. Mynd úr safni.
Ákveðið hefur verið að rýma reit 9 á Ísafirði samkvæmt tilkynningu frá almannavörnum. Reitur 9 er hluti af Seljalandsvegi. Þarna býr engin en starfsemi er í tveim húsum. Starfsmenn eru farnir af svæðinu.

Almannavarnadeild vekur athygli á veðurspánni sem gerir ráð fyrir versnandi veðri og mjög slæmu veðri annaðkvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×