Sést vart milli húsa í Súðavík 29. desember 2012 11:38 mynd/HAG „Það sést varla milli húsa," segir Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík. „Það var um miðnætti í gær þegar hann fór að blása alla hressilega og það hefur verið hvasst síðan þá." Ekkert ferðaveður verður á vestan- og norðanverðu landinu í dag. Á norðanverðum Vestfjörðum er vindhraði víða um þrjátíu metrar á sekúndu og í vindhviðum nær hann allt að fimmtíu metrum á sekúndu. Rafmagn fór af í Súðavík, Bolungarvík og á Ísafirði. Ómar segir að rafmagnsleysið hafi varað í um tvær klukkustundir. Á tímabili voru 76 einstaklingar strandaglópar í Súðavík í gær. Ómar segir að Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar hafi ferjað fólkið inn í Ísfjörð í tveimur ferðum í gær og komið með mjólk og aðrir vistir í bakaleiðinni. „Við gerðum okkur grein fyrir að þetta væri stór hópur og að ómögulegt væri að vista allt þetta fólk. En þetta leit strax betur út eftir seinni ferðina. Við vorum með 14 strandaglópa í bænum í nótt og það fór vel um þá." Óveðrið mun ná hámarki sínu seinna í dag. Ómar segir að Almannavarnanefnd muni funda um stöðu mála í hádeginu og eftir það verða næstu skref ákveðin. „Annars hefur þetta bara gengið nokkuð vel fyrir sig. Við lokuðum gömlu byggðinni í gær. Núna er það bara að njóta þess að vera heima, fá sér kaffi og klára súkkulaðið," segir Ómar að lokum. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Sjá meira
„Það sést varla milli húsa," segir Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri í Súðavík. „Það var um miðnætti í gær þegar hann fór að blása alla hressilega og það hefur verið hvasst síðan þá." Ekkert ferðaveður verður á vestan- og norðanverðu landinu í dag. Á norðanverðum Vestfjörðum er vindhraði víða um þrjátíu metrar á sekúndu og í vindhviðum nær hann allt að fimmtíu metrum á sekúndu. Rafmagn fór af í Súðavík, Bolungarvík og á Ísafirði. Ómar segir að rafmagnsleysið hafi varað í um tvær klukkustundir. Á tímabili voru 76 einstaklingar strandaglópar í Súðavík í gær. Ómar segir að Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar hafi ferjað fólkið inn í Ísfjörð í tveimur ferðum í gær og komið með mjólk og aðrir vistir í bakaleiðinni. „Við gerðum okkur grein fyrir að þetta væri stór hópur og að ómögulegt væri að vista allt þetta fólk. En þetta leit strax betur út eftir seinni ferðina. Við vorum með 14 strandaglópa í bænum í nótt og það fór vel um þá." Óveðrið mun ná hámarki sínu seinna í dag. Ómar segir að Almannavarnanefnd muni funda um stöðu mála í hádeginu og eftir það verða næstu skref ákveðin. „Annars hefur þetta bara gengið nokkuð vel fyrir sig. Við lokuðum gömlu byggðinni í gær. Núna er það bara að njóta þess að vera heima, fá sér kaffi og klára súkkulaðið," segir Ómar að lokum.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Sjá meira