Verkefni björgunarsveita af ýmsum toga 29. desember 2012 17:00 Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa víða verið að störfum í dag. Mest hefur verið að gera í Húnavatnssýslum, norðanverðum Vestfjörðum og á Snæfellsnesi. Hátt í 30 aðstoðarbeiðnir í Húnavatnssýslum og var Mest var að gera um hádegisbil í dag en ástandið róaðist þegar leið á daginn. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu voru verkefnin af öllum toga, allt frá brotnum rúðum í bílum upp í laus hlöðuþök. Þakplötur hafa víða losnað, þar á meðal á Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga sem og í sveitum í kring. Hið sama var upp á teningnum á norðanverðum Vestfjörðum. Sveitir þar hafa m.a. sinnt vöktun á vegum þar sem snjóflóðahætta er, aðstoðað heilbrigðisstarfsfólk að komast í og úr vinnu, neglt fyrir brotna glugga og aðstoðað orkufyrirtækin svo fátt eitt sé nefnt. Ástandið hefur verið mun betra á sunnanverðum Vestfjörðum og björgunarsveitir ekki verið kallaðar út þar. Vindur hefur ekki verið mjög hvass í þéttbýliskjörnunum Patreksfirði, Bíldudal og Tálknafirði en eitthvað bætti í nú síðdegis . Mjög hvasst er hins vegar til fjalla. Á Snæfellsnesi voru björgunarsveitir að störfum í dag. Tryggja þurfti innkeyrsluhurð á vatnsátöppunarverksmiðju sem var við að gefa sig sökum vindálags. Einnig fauk þak af bílskúr á Hellissandi. Sleðamenn sveitanna aðstoðuðu svo Rarik við að leita að bilun í raflínunni fyrir ofan Ólafsvík en talið er að hún liggi niðri á kafla. Fylgja þeir línunni til að finna bilunina en veður er mjög slæmt og skyggni lítið. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa víða verið að störfum í dag. Mest hefur verið að gera í Húnavatnssýslum, norðanverðum Vestfjörðum og á Snæfellsnesi. Hátt í 30 aðstoðarbeiðnir í Húnavatnssýslum og var Mest var að gera um hádegisbil í dag en ástandið róaðist þegar leið á daginn. Samkvæmt upplýsingum frá Landsbjörgu voru verkefnin af öllum toga, allt frá brotnum rúðum í bílum upp í laus hlöðuþök. Þakplötur hafa víða losnað, þar á meðal á Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga sem og í sveitum í kring. Hið sama var upp á teningnum á norðanverðum Vestfjörðum. Sveitir þar hafa m.a. sinnt vöktun á vegum þar sem snjóflóðahætta er, aðstoðað heilbrigðisstarfsfólk að komast í og úr vinnu, neglt fyrir brotna glugga og aðstoðað orkufyrirtækin svo fátt eitt sé nefnt. Ástandið hefur verið mun betra á sunnanverðum Vestfjörðum og björgunarsveitir ekki verið kallaðar út þar. Vindur hefur ekki verið mjög hvass í þéttbýliskjörnunum Patreksfirði, Bíldudal og Tálknafirði en eitthvað bætti í nú síðdegis . Mjög hvasst er hins vegar til fjalla. Á Snæfellsnesi voru björgunarsveitir að störfum í dag. Tryggja þurfti innkeyrsluhurð á vatnsátöppunarverksmiðju sem var við að gefa sig sökum vindálags. Einnig fauk þak af bílskúr á Hellissandi. Sleðamenn sveitanna aðstoðuðu svo Rarik við að leita að bilun í raflínunni fyrir ofan Ólafsvík en talið er að hún liggi niðri á kafla. Fylgja þeir línunni til að finna bilunina en veður er mjög slæmt og skyggni lítið.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira