Innlent

Lést í bílslysi

Eldri kona, sem varð fyrir strætisvagni á Nýbýlavegi í Kópavogi á föstudagsmorgun, er látin. Konan var flutt á slysadeild eftir slysið og þaðan á gjörgæsludeild, þar sem hún lést. Slysið varð um níuleytið á föstudagsmorgunn en strætisvagninum var ekið austur Nýbýlaveg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×