Innlent

Kröfðust jöfnunar kynjahlutfalla

Hugrún Halldórsdóttir skrifar
Um fjörutíu vaskar stúlkur frá Vífilsskóla í Garðabæ sóttu íþróttafréttamenn fréttastofunnar heim í dag og báðu þá um að leggja sig fram við að jafna hlutföll kynjanna í umfjöllun sinni. Þeir lofa bótum en hópurinn áætlar að hafa aftur samband ef hann sér ekki árangur.

Hægt er að sjá fréttina í meðfylgjandi myndskeiði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×