Innlent

Fékk bráðaofnæmi við tökur á nýju myndbandi

Söngkonan Þórunn Antonía sendi í dag frá sér myndband við lagið Electrify My Heartbeat sem er að finna á nýrri hljómplötu hennar, Star Crossed.

Það gekk ýmislegt á við gerð myndbandsins en Þórunn fékk meðal annars bráðaofnæmi sem varð til þess að hún bólgnaði upp frá toppi til táar og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús.

Ísland í dag ræddi við Þórunni um myndbandið, veikindin og fleira. Smellið á hlekkinn hér fyrir ofan til að nálgast umfjöllunina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×