Innlent

Þroskaþjálfar óánægðir með kjör sín

Þroskaþjálfar við Landspítalann bætast nú í hóp þeirra heilbrigðisstétta við spítalann, sem láta til sín heyra vegna launakjara sinna.

Í ályktun stjórnar Þroskaþjálfafélagsins eru fordæmdar þær aðstæður, sem fagstéttum við spítalann er sífellt boðið upp á. Slíkt sé ekki boðlegt í velferðarsamfélagi, sem Ísland vilji vera.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×