„Það eina sem gerist 21. desember eru vetrarsólstöður“ 11. desember 2012 20:24 „Það eru alltaf til þeir sem vilja hræða aðra og mögulega græða smá peninga í leiðinni," segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um meintan heimsendi þann 21. desember næstkomandi. „Fyrir nokkrum árum varð sú saga til að á Jörðina stefndi pláneta að nafni Nibiru, eða reikistjarnan X, sem Súmerar til forna áttu að hafa uppgtövað. Þessi hnöttur rakst ekki á jörðina í maí árið 2003 ein sog upphaflega var spáð. Heimsendir varð því framlengdur," segir Sævar. Vangaveltur um heimsenda 21. desember árið 2012 hverfast um eitt af dagatölum Maya sem rennur út á þessum tiltekna degi. „Þetta er svipað og þegar okkar dagatal rennur út 31. desember á ári hverju. Þetta tiltekna dagatal er byggt upp af hringum og einn slíkur er 144 þúsund daga, eða 394 ár. Og það vill bara svo til að þessi hringur tekur enda 21. desember. En þá tekur náttúrulega næsti hringur við." Þá segir Sævar að það sé ekkert sem snýr að uppröðun himintunglanna sem gefi til kynna að þessi tiltekni dagur verði frábrugðin öðrum. Þannig er fátt merkilegt við hátterni reikistjarnanna eða sólar. „Það er reyndar einn merkilegur stjarnfræðilegur atburður sem á sér stað á þessum degi og það eru vetrarsólstöður. Sólin fer þá hækkandi." Þá tekur Sævar fram að hann hlakki mikið til Jólanna.Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Sævar í heild sinni hér fyrir ofan. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
„Það eru alltaf til þeir sem vilja hræða aðra og mögulega græða smá peninga í leiðinni," segir Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Hann var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar við þáttastjórnendur um meintan heimsendi þann 21. desember næstkomandi. „Fyrir nokkrum árum varð sú saga til að á Jörðina stefndi pláneta að nafni Nibiru, eða reikistjarnan X, sem Súmerar til forna áttu að hafa uppgtövað. Þessi hnöttur rakst ekki á jörðina í maí árið 2003 ein sog upphaflega var spáð. Heimsendir varð því framlengdur," segir Sævar. Vangaveltur um heimsenda 21. desember árið 2012 hverfast um eitt af dagatölum Maya sem rennur út á þessum tiltekna degi. „Þetta er svipað og þegar okkar dagatal rennur út 31. desember á ári hverju. Þetta tiltekna dagatal er byggt upp af hringum og einn slíkur er 144 þúsund daga, eða 394 ár. Og það vill bara svo til að þessi hringur tekur enda 21. desember. En þá tekur náttúrulega næsti hringur við." Þá segir Sævar að það sé ekkert sem snýr að uppröðun himintunglanna sem gefi til kynna að þessi tiltekni dagur verði frábrugðin öðrum. Þannig er fátt merkilegt við hátterni reikistjarnanna eða sólar. „Það er reyndar einn merkilegur stjarnfræðilegur atburður sem á sér stað á þessum degi og það eru vetrarsólstöður. Sólin fer þá hækkandi." Þá tekur Sævar fram að hann hlakki mikið til Jólanna.Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Sævar í heild sinni hér fyrir ofan.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Samstarf um farsímasjónvarp Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira