Innlent

Gunnari spáð bjartri framtíð í bardagaíþróttum

Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelsson er á 15 manna lista íþróttavefsins Bleacher Report, yfir þá bardagamenn sem vefurinn telur líkilegasta til afreka í blönduðum bardagalistum í framtíðinni.

Í skeyti um málið segir að það veki athygli að þó nokkrir frægir bardagamenn, sem eru mjög í sviðsljósinu þessa stundina, séu ekki á listanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×