Innlent

Gæsluvarðhald staðfest yfir spilavítismönnum

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldúrskurð yfir öllum þremur karlmönnum og einni konu sem úrskurðaðir höfðu verið í gæsluvarðhald vegna rekstur spilavítis í Skeifunni.

Grunur leikur á að ólöglegt fjárhættuspil hafi verið stundað í húsi í næsta nágrenni við lögreglustöðina sem er á Grensásvegi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×