Innlent

Eldsvoði í Breiðholti

Eldur kom upp í þaki að Orrahólum í Breiðholti. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var allt tiltækt slökkvilið boðað á staðinn.

Ekki var um mikinn eld að ræða samkvæmt sjónarvotti og hefur slökkvilið nú ráðið niðurlögum eldsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×