Náttúruvænna að vera með lifandi jólatré heldur en gervitré 17. desember 2012 20:29 Vangaveltur hafa verið uppi um að það sé náttúruvænna að vera með gervitré heldur en venjulegt tré. Það er þó ekki endilega rétt, því gervitrén eru oft framleidd í Asíu með mjög mengandi hætti og þeim er svo flogið hingað til lands með tilheyrandi mengun. Það er ekki fyrr en eftir 20 ára notkun sem gervitré verður betri kostur en lifandi tré fyrir umhverfið. Þannig hvetur Umhverfisstofnun almenning til þess að kaupa lifandi tré vilji þeir vera náttúruvænir, og þá helst íslenskt, svo sem stafafuru. Eins og fram kom í fréttum í dag þá ætlar um rúmlega helmingur landsmanna að vera með gervitré, eða tæplega 52 prósent. Aðeins 39 prósent ætla sér að vera með lifandi jólatré. Reykjavík síðdegis ræddi við Steinunni Reynisdóttur, deildarstjóra garðyrkjudeildar Garðheima, en hún segir að hugsanlegt bann á innflutningi á normansþin verða til þess að sala á gervitrjám eigi eftir að stóraukast. Steinunn segir töluverða kúnst að vera með alvöru tré. „Til þess að halda því fersku og fallegu þá skiptir það öllu máli að saga nýtt sár á tréð, saga neðan af því og setja það ofan í sjóðandi heitt vatn," segir hún en þannig opnast allar æðar og tréð verður mun frískara. Hægt er að hlusta á viðtal við Steinunni hér fyrir ofan, og heimasíðu Umhverfisstofnunnar má finna hér. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Vangaveltur hafa verið uppi um að það sé náttúruvænna að vera með gervitré heldur en venjulegt tré. Það er þó ekki endilega rétt, því gervitrén eru oft framleidd í Asíu með mjög mengandi hætti og þeim er svo flogið hingað til lands með tilheyrandi mengun. Það er ekki fyrr en eftir 20 ára notkun sem gervitré verður betri kostur en lifandi tré fyrir umhverfið. Þannig hvetur Umhverfisstofnun almenning til þess að kaupa lifandi tré vilji þeir vera náttúruvænir, og þá helst íslenskt, svo sem stafafuru. Eins og fram kom í fréttum í dag þá ætlar um rúmlega helmingur landsmanna að vera með gervitré, eða tæplega 52 prósent. Aðeins 39 prósent ætla sér að vera með lifandi jólatré. Reykjavík síðdegis ræddi við Steinunni Reynisdóttur, deildarstjóra garðyrkjudeildar Garðheima, en hún segir að hugsanlegt bann á innflutningi á normansþin verða til þess að sala á gervitrjám eigi eftir að stóraukast. Steinunn segir töluverða kúnst að vera með alvöru tré. „Til þess að halda því fersku og fallegu þá skiptir það öllu máli að saga nýtt sár á tréð, saga neðan af því og setja það ofan í sjóðandi heitt vatn," segir hún en þannig opnast allar æðar og tréð verður mun frískara. Hægt er að hlusta á viðtal við Steinunni hér fyrir ofan, og heimasíðu Umhverfisstofnunnar má finna hér.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira