Innlent

Mikill erill hjá sjúkraflutningamönnum fram á nótt

Óvenju mikill erill var hjá sjúkraflutningamönnum slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og fram á nótt.

Frá því klukkan hálf átta að vaktin hófst og framundir klukkan tvö í nótt, sinntu þeir 32 flutningabeiðnum, eða á aðeins sjö og hálfri klukkustund. Á meðalvakt eru útköllin hinsvegar á bilinu tíu til 15, þannig að álagði var meira en tvöfalt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×