Rafbílasambandið stofnað í Kringlunni Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. desember 2012 15:04 Rafbílasamband Íslands hefur verið stofnað. Stofnfundurinn var í Kringlunni. Rafbílasamband Íslands, sem er samband eigenda og söluaðila rafbíla, var stofnað í dag. Um 20 rafbílar eru nú þegar á Íslandi og mættu 8 rafbílaeigendur í Kringluna til að taka þátt í stofnun félagsins. Íslandsmet var slegið í leiðinni, því aldrei hafa jafn margir rafbílar verið samankomnir á einum stað á Íslandi áður. Tilgangur Rafbílasambandsins er: 1. Að vera í málsvari fyrir sambandsaðila um málefni rafbílgreinarinnar gagnvart öllum opinberum aðilum, samtökum, framleiðendum, öðrum viðskiptamönnum og almenningi. 2. Að efla og þróa rafbílgreinina á Íslandi, með því að: · a. halda utan um stefnumörkun í málefnum rafbílgreinarinnar. · b. vinna að eflingu menntunar til aukinnar þekkingar innan rafbílgreinarinnar. · c. vinna að eflingu faglegra vinnubragða innan rafbílgreinarinnar. · d. vinna að því að viðhafðir séu réttmætir viðskiptahættir innan rafbílgreinarinnar. · e. vera í forsvari fyrir rafbílgreinina við gerð kjarasamninga sem stuðli að gagnkvæmum hag samningsaðila. · f. Að stofna til, skipuleggja og halda sýningar á rafbílum, hlutum tengdum þeim og iðnaðinum í heild. 3. Að vera sambandsaðilum leiðbeinandi um gildi faglegra vinnubragða til aukinnar hagkvæmni og arðsemi í rekstri sambandsaðila. 4. Vinna að umhverfisvernd og stuðla að bættri umferðarmenningu og auknu umferðaröryggi. 5. Að láta til sín taka öll málefni sem hafa almenna þýðingu fyrir sambandsaðila og eflingu rafbílagreinarinnar í landinu. Þegar þessir 8 rafbílar lögðu af stað út í umferðina í morgun voru þeir búnir að hlaða inn á sig yfir nóttina rúmlega 1000 km og gætu því sparað um 100 lítra af bensíni í dag. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Sjá meira
Rafbílasamband Íslands, sem er samband eigenda og söluaðila rafbíla, var stofnað í dag. Um 20 rafbílar eru nú þegar á Íslandi og mættu 8 rafbílaeigendur í Kringluna til að taka þátt í stofnun félagsins. Íslandsmet var slegið í leiðinni, því aldrei hafa jafn margir rafbílar verið samankomnir á einum stað á Íslandi áður. Tilgangur Rafbílasambandsins er: 1. Að vera í málsvari fyrir sambandsaðila um málefni rafbílgreinarinnar gagnvart öllum opinberum aðilum, samtökum, framleiðendum, öðrum viðskiptamönnum og almenningi. 2. Að efla og þróa rafbílgreinina á Íslandi, með því að: · a. halda utan um stefnumörkun í málefnum rafbílgreinarinnar. · b. vinna að eflingu menntunar til aukinnar þekkingar innan rafbílgreinarinnar. · c. vinna að eflingu faglegra vinnubragða innan rafbílgreinarinnar. · d. vinna að því að viðhafðir séu réttmætir viðskiptahættir innan rafbílgreinarinnar. · e. vera í forsvari fyrir rafbílgreinina við gerð kjarasamninga sem stuðli að gagnkvæmum hag samningsaðila. · f. Að stofna til, skipuleggja og halda sýningar á rafbílum, hlutum tengdum þeim og iðnaðinum í heild. 3. Að vera sambandsaðilum leiðbeinandi um gildi faglegra vinnubragða til aukinnar hagkvæmni og arðsemi í rekstri sambandsaðila. 4. Vinna að umhverfisvernd og stuðla að bættri umferðarmenningu og auknu umferðaröryggi. 5. Að láta til sín taka öll málefni sem hafa almenna þýðingu fyrir sambandsaðila og eflingu rafbílagreinarinnar í landinu. Þegar þessir 8 rafbílar lögðu af stað út í umferðina í morgun voru þeir búnir að hlaða inn á sig yfir nóttina rúmlega 1000 km og gætu því sparað um 100 lítra af bensíni í dag.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Sjá meira