Lögreglan leitar að byssumanni - myndband af vopnuðu ráni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. desember 2012 18:30 Vopnaður karlmaður hleypti af skotvopni þegar hann réðst inn í söluturn í Reykjavík seint í gærkvöldi. Lögreglan leitar mannsins. Það var klukkan hálf tólf í gærkvöldi eða rétt fyrir lokun sem að karlmaður vopnaður byssu réðst inn í söluturn við Grundarstíginn. Þessar myndir sem hér sjást eru úr eftirlitsmyndavélum á staðnum. Ræninginn ógnaði rúmlega tvítugum afgreiðslumanni með byssu og sagði um rán að ræða. Sá opnaði strax peningakassann. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér um 30 þúsund krónur. Ræninginn hljóp svo út og niður Skálholtsstíg og hringdi þá afgreiðslumaðurinn strax á lögreglu sem var mætt innan nokkurra mínútna. Afgreiðslumaðurinn taldi ræningjann hafa hleypt af byssunni sem hann var með. Eins og sést á þessum myndum lóð hann byssuna tvisvar á meðan hann var inni. Lögregla telur víst að hleypt hafi verið af skotvopni og fann ummerki um það á staðnum. Hins vegar er enn óljóst um hvers konar skotvopn var að ræða. Eigandi söluturnsins treysti sér ekki í viðtal í dag en sagði starfsmann sinn vera ómeiddan. Hann hafi verið fluttur á bráðamóttöku Landspítalans í nótt þar sem hann fékk áfallahjálp. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út og leitaði hún ásamt lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu að ræningjanum í nótt. Leit stendur enn yfir og biður lögregla alla þá sem hugsanlega hafa verið á ferli við söluturninn þegar ránið átti sér stað klukkan hálf tólf í gærkvöldi að hafa samband í síma 444-1000 Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira
Vopnaður karlmaður hleypti af skotvopni þegar hann réðst inn í söluturn í Reykjavík seint í gærkvöldi. Lögreglan leitar mannsins. Það var klukkan hálf tólf í gærkvöldi eða rétt fyrir lokun sem að karlmaður vopnaður byssu réðst inn í söluturn við Grundarstíginn. Þessar myndir sem hér sjást eru úr eftirlitsmyndavélum á staðnum. Ræninginn ógnaði rúmlega tvítugum afgreiðslumanni með byssu og sagði um rán að ræða. Sá opnaði strax peningakassann. Talið er að ræninginn hafi haft á brott með sér um 30 þúsund krónur. Ræninginn hljóp svo út og niður Skálholtsstíg og hringdi þá afgreiðslumaðurinn strax á lögreglu sem var mætt innan nokkurra mínútna. Afgreiðslumaðurinn taldi ræningjann hafa hleypt af byssunni sem hann var með. Eins og sést á þessum myndum lóð hann byssuna tvisvar á meðan hann var inni. Lögregla telur víst að hleypt hafi verið af skotvopni og fann ummerki um það á staðnum. Hins vegar er enn óljóst um hvers konar skotvopn var að ræða. Eigandi söluturnsins treysti sér ekki í viðtal í dag en sagði starfsmann sinn vera ómeiddan. Hann hafi verið fluttur á bráðamóttöku Landspítalans í nótt þar sem hann fékk áfallahjálp. Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út og leitaði hún ásamt lögreglumönnum á höfuðborgarsvæðinu að ræningjanum í nótt. Leit stendur enn yfir og biður lögregla alla þá sem hugsanlega hafa verið á ferli við söluturninn þegar ránið átti sér stað klukkan hálf tólf í gærkvöldi að hafa samband í síma 444-1000
Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira