Innlent

Vopnaða ræningjans enn leitað

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Hér má sjá, á myndbandsupptöku, þegar ræninginn otar byssu að afgreiðslumanninum.
Hér má sjá, á myndbandsupptöku, þegar ræninginn otar byssu að afgreiðslumanninum.
Maðurinn sem réðst inn í söluturninn á Grundarstíg seint á föstudagskvöld er enn ekki fundinn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að hún hafi engan grunaðan um verknaðinn. Maðurinn réðst inn í söluturninn og otaði byssu að ungum afgreiðslumanni. Skot hljóp úr byssunni, en grunur leikur á að það hafi verið púðurskot.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×