Innlent

Fangageymslur nær fullar eftir nóttina

Fangageymslur lögreglunnar eru nánast fullar eftir nóttina í nótt. Það eru fíkniefnamál, skemmdarverk og ölvunarástand sem orsaka það.

Frá því í gærkvöldi og fram undir miðnætti þurfti lögreglan að hafa afskipti af ökumönnum víða á höfuðborgarsvæðinu vegna aksturs undir áhrifum fíkniefna.

Slík mál komu upp í Kópavogi, Garðabæ og í Grafarvogi. Í tveimur tilvika fundust fíkniefni í fórum þessara ökumanna en ekki var um mikið magn að ræða í hvort sinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×