Innlent

Varað við mikilli hálku

Mikil hálka er á Vesturlandsvegi og Þingvallavegi. Nú fyrir stuttu urðu umferðarslys bæði á Vesturlandsvegi og á Þingvallavegi. Búast má við hálku víðar á og við Höfuðborgarsvæðið, að sögn lögreglunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×