Óttast að ríkið muni handstýra leiguverði í landinu Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 8. desember 2012 13:13 Félag löggiltra leigumiðlara óttast að ríkið muni handstýra leiguverði í landinu með nýju leigufélagi á vegum Íbúðalánasjóðs. Þá finnst félaginu skrítið að leigufélagið ætli ekki að nota þjónustu löggiltra leigumiðlara. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að Íbúðalánasjóður stefi að því að stofna sjálfstætt leigufélag í eigu ríkisins með allt að sjö hundruð íbúðum til útleigu í lengri tíma. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að með félaginu megi koma á jafnvægi á leigumarkaðnum. Svanur Guðmundsson formaður félags löggiltra leigumiðlara segir leigumiðlara gleðjast yfir því að þetta félag sem hefur verið í umræðunni lengi sé loksins að verða að veruleika og framboð á leigumarkaði muni aukast í kjölfarið. „Félagið líst okkur vel á, framkvæmdin eins og þeir virðast ætla að framkvæma þessa hluti líst okkur bölvanlega á, því að ef að mér heyrist núna af fréttum þá munu þeir ætla sér að handstýra verðinu á leigumarkaði og það er eitthvað sem kann ekki góðri lukku að stýra," segir Svanur. Þannig muni þeir sem eru að leigja af þessu félagi vera í betri aðstöðu en aðrir á almennum leiguverði og það muni ýta undir spillingu. Þá sé sérstaklega athugunarvert að leigufélagið ætli sér ekki að nota löggilta leigumiðlara við að leigja út íbúðirnar og Svanur segir það jafnvel varða við samkeppnislög. „Af hverju vilja þeir ekki nota leigumiðlara eins og þegar þeir selja fasteignir þá nota þeir fasteignasala?" spyr Svanur og bætir við: „Leigumiðlarar voru settir á til þess að gæta hagsmuna og vera með rétt verð á leiguverði og gæta hagsmuna leigusala og leigjenda, settir á með lögum, en nú ætlar ríkið ekki einu sinni að notfæra sér þau lög sem þeir settu sjálf." Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Sjá meira
Félag löggiltra leigumiðlara óttast að ríkið muni handstýra leiguverði í landinu með nýju leigufélagi á vegum Íbúðalánasjóðs. Þá finnst félaginu skrítið að leigufélagið ætli ekki að nota þjónustu löggiltra leigumiðlara. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að Íbúðalánasjóður stefi að því að stofna sjálfstætt leigufélag í eigu ríkisins með allt að sjö hundruð íbúðum til útleigu í lengri tíma. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að með félaginu megi koma á jafnvægi á leigumarkaðnum. Svanur Guðmundsson formaður félags löggiltra leigumiðlara segir leigumiðlara gleðjast yfir því að þetta félag sem hefur verið í umræðunni lengi sé loksins að verða að veruleika og framboð á leigumarkaði muni aukast í kjölfarið. „Félagið líst okkur vel á, framkvæmdin eins og þeir virðast ætla að framkvæma þessa hluti líst okkur bölvanlega á, því að ef að mér heyrist núna af fréttum þá munu þeir ætla sér að handstýra verðinu á leigumarkaði og það er eitthvað sem kann ekki góðri lukku að stýra," segir Svanur. Þannig muni þeir sem eru að leigja af þessu félagi vera í betri aðstöðu en aðrir á almennum leiguverði og það muni ýta undir spillingu. Þá sé sérstaklega athugunarvert að leigufélagið ætli sér ekki að nota löggilta leigumiðlara við að leigja út íbúðirnar og Svanur segir það jafnvel varða við samkeppnislög. „Af hverju vilja þeir ekki nota leigumiðlara eins og þegar þeir selja fasteignir þá nota þeir fasteignasala?" spyr Svanur og bætir við: „Leigumiðlarar voru settir á til þess að gæta hagsmuna og vera með rétt verð á leiguverði og gæta hagsmuna leigusala og leigjenda, settir á með lögum, en nú ætlar ríkið ekki einu sinni að notfæra sér þau lög sem þeir settu sjálf."
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Fleiri fréttir Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðavogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Sjá meira
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent