Innlent

Erill hjá lögreglu

Nokkuð var um ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Þannig voru ökumenn stöðvaðir meðal annars á Hverfisgötunni í miðborg Reykjavíkur, á Breiðholtsbrautinni og við Straum nærri Hafnarfirði.

Einn ökumannanna er einnig grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Þá var töluverður erill hjá lögreglunni aðallega vegna ölvunar og hávaða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×