Lífið

Sungu fyrir drottninguna

Heillaðar af drottningunni.
Heillaðar af drottningunni.
Þær Kimberley Walsh, Nicola Roberts, Sarah Harding, Nadine Coyle og Cheryl Cole sem skipuðu hljómsveitina Girls aloud komu saman á ný í Royal Albert Hall í London í vikunni og tóku þar glæsilegt atriði.

Tilefnið var hið árlega Royal Variety Show, en sjálf Elizabeth Bretadrottning mætti til sýningarinnar og heilsaði flestum þeim listamönnum sem þar tróðu upp.

Lítið hefur farið fyrir stúlknabandinu lengi og þótti því mörgum ánægjulegt að sjá og heyra í þeim á ný.

Smelltu á myndina til að sjá fleiri myndir af stúlkunum

Cheryl Cole bak við tjöldin.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.