Innlent

Illugi er ánægður með niðurstöðuna

Jón Hákon Halldórsson skrifar
„Ég er mjög ánægður með þessa niðurstöðu,“ segr Illugi Gunnarsson sem er í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, eftir fyrstu tölur. Reykjavík skiptist í tvö kjördæmi og því munu Hanna Birna Kristjánsdóttir, sem varð í fyrsta sæti, og Illugi leiða sitthvort kjördæmið.

„Í fyrsta lagi er kominn fram þarna mjög sigurstranglegur listi. Og ef að þessar tölur halda þá mun ég fá tækifæri til að leiða frmaboðslista Sjálfstæðisflokksins hér í Reykjavík," segir Illugi.

Hann geti því ekki verið annað en mjög ánægður með þessa niðurstöðu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×