Nýgiftu Evan Rachel Wood og Jamie Bell kynntust við tökur á tónlistarmyndbandi hljómsveitarinnar Green Day við lagið "Wake Me Up When September Ends" fyrir sjö árum. Síðan þá hafa þau verið saman og sundur. Hjónn eru með húðflúraða upphafsstafi hvors annars á líkama sína sem er frekar rómantískt að margra mati. Þau giftu sig 30. október síðastliðinn.