Hætta með auðkennislykilinn 5. nóvember 2012 19:08 Auðkennislykillinn heyrir nú brátt sögunni til fyrir 100 þúsund Íslendinga því Landsbankinn hefur innleitt nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka sem gerir auðkennislykilinn óþarfan og er fyrsti bankinn á Norðurlöndunum til að gera slíkt. Frá og með næsta þriðjudegi tekur Landsbankinn upp næstu kynslóð í netöryggi í netbanka einstaklinga frá fyrirtækinu RSA. 100 þúsund viðskiptavinir Landsbankans munu því ekki þurfa auðkennislykil til að skrá sig inn í einkabankann, aðeins notandanafnið sitt og lykilorð. Landsbankinn er fyrsti bankinn á Norðurlöndum sem innleiðir þessa lausn en 6.000 bankar með 350 milljónir notenda notast við samsvarandi kerfi á heimsvísu. „Frá sjónarhóli notenda þýðir þetta að þeir geta stundað sín bankaviðskipti þegar þeim hentar með hvaða aðferð sem þeim hentar. En frá sjónarhorni öryggismála er enginn munur á þessu," segir Mark Crichton, viðskiptastjóri hjá RSA. Kerfið ber saman aðgerðir og aðstæður notandans við sömu stærðir úr fortíð. Er eini munurinn að maður notar hvorki auðkennislykil né SMS-skilaboð? „Í fyrstu atrennu, þegar maður skráir sig inn með venjulegum hætti, er ekki notast við neina viðbótarstaðfestingu ekki nema í því tilviki að um áhættu gæti verið að ræða. Kannski væri um óvenjulega aðgerð að ræða. Í því tilviki hefur bankinn aðra möguleika á auðkenningu, t.d. getur bankinn hringt í þig í þeim tilgangi að sanna á þér deili." Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira
Auðkennislykillinn heyrir nú brátt sögunni til fyrir 100 þúsund Íslendinga því Landsbankinn hefur innleitt nýtt öryggiskerfi fyrir netbanka sem gerir auðkennislykilinn óþarfan og er fyrsti bankinn á Norðurlöndunum til að gera slíkt. Frá og með næsta þriðjudegi tekur Landsbankinn upp næstu kynslóð í netöryggi í netbanka einstaklinga frá fyrirtækinu RSA. 100 þúsund viðskiptavinir Landsbankans munu því ekki þurfa auðkennislykil til að skrá sig inn í einkabankann, aðeins notandanafnið sitt og lykilorð. Landsbankinn er fyrsti bankinn á Norðurlöndum sem innleiðir þessa lausn en 6.000 bankar með 350 milljónir notenda notast við samsvarandi kerfi á heimsvísu. „Frá sjónarhóli notenda þýðir þetta að þeir geta stundað sín bankaviðskipti þegar þeim hentar með hvaða aðferð sem þeim hentar. En frá sjónarhorni öryggismála er enginn munur á þessu," segir Mark Crichton, viðskiptastjóri hjá RSA. Kerfið ber saman aðgerðir og aðstæður notandans við sömu stærðir úr fortíð. Er eini munurinn að maður notar hvorki auðkennislykil né SMS-skilaboð? „Í fyrstu atrennu, þegar maður skráir sig inn með venjulegum hætti, er ekki notast við neina viðbótarstaðfestingu ekki nema í því tilviki að um áhættu gæti verið að ræða. Kannski væri um óvenjulega aðgerð að ræða. Í því tilviki hefur bankinn aðra möguleika á auðkenningu, t.d. getur bankinn hringt í þig í þeim tilgangi að sanna á þér deili."
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Sjá meira